Ráðgjöf sem þjónar þínum þörfum
Hjá okkur færðu heildstæða lögfræðiþjónustu og ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við leggjum áherslu á lausnamiðaða nálgun þar sem hagsmunir umbjóðenda eru ávallt í forgangi.
Reynslumiklir lögfræðingar okkar veita sérsniðnar lausnir og leiðsögn sem tryggja árangur í hverju máli.
Þjónusta
-
Ég aflaði mér málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum árið 2014 og hef mikla reynslu af hagsmunagæslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, bæði innan og utan dómstóla. Ég hjálpa þér að gæta þinna hagsmuna og jafna ágreining þannig að þú gangir sáttur frá borði.
-
Við rannsókn og meðferð sakamála er mikilvægt að þú hafir verjanda sem leggur sig fram um að gæta þinna hagsmuna. Ég hjálpa þér þegar þú þarft mest á því að halda.
-
Ég tek að mér alla almenna lögfræðiráðgjöf, hvort sem þú ert að semja, ert að verja eða sækja rétt í kærumálum eða þarft að fá skýr svör um lögfræðileg álitamál.
-
Við skoðum með þér hvort það leynist ný eða vannýtt tækifæri í rekstrinum.

Verkin tala
Landssímareitur
Framkvæmdastjórn á Landssímareitnum. Verkefnið fólst í þróun, hönnun og byggingu á 12.000 fermetra húsnæði á viðkvæmu og þröngu svæði við hlið Alþingishússins í miðbæ Reykjavíkur.
Samstarfsaðilar
Icelandair Hotels
THG Arkitektar
Reykjavíkurborg
Viðskiptavinur
Lindarvatn ehf.
Ár
2022
Mjölnir
Rekstur Mjölnis þurfti endurskipulagningu. Með hnitmiðuðum aðgerðum jukust tekjur um 40% og 50 m. kr. rekstarhalla var lokað á 18 mánuðum.
Samstarfsaðilar
Flóki Invest
Viðskiptavinur
Mjölnir MMA ehf.
Ár
2025